12:00
{mosimage}
Lior Eliyahu
6. umferð Euroleague fór fram í vikunni og tvo lið tryggðu sig áfram í 16. liða úrslitin en það voru Regal FC Barcelona og Montepaschi Siena. Hins vegar hefði CSKA Moscow tryggt sig áfram með sigri en AJ Milano voru á öðru máli og sigruðu ríkjandi meistara CSKA Moscow 80-79.
MVP vikunar er Lior Eliyahu, Maccabi Electra Tel Aviv. Lior var öflugur í sigri Maccabi Electra þegar hann skoraði 24 stig 10 af 14 í tveggja stiga 17 fráköst og bætti við 6 stoðsendingum og sótti 8 villur á andstæðingana. Með þessari frammistöðu náði Lior 42 í framlagi eða hæstu einkunn í vetur.
Úrslit og staðan eftir 6 umferð.
Úrlsit A riðill
Maccabi Electra vs. Cibona 88-83
Le Mans vs. Unicaja 55-87
Olympiacos vs. Air Avellino 91-66
Staðan í A riðli
Olympiacos 5 1
Unicaja 4 2
Cibona 4 2
Maccabi Electra 3 3
Air Avellino 2 4
Le Mans 0 6
Úrslit B riðill
Zalgiris vs. Panathinaikos 69-80
Regal Barcelona vs. SLUC Nancy 91-68
Asseco Prokom vs. Montepaschi 71-83
Staðan í B riðli
Regal FC Barcelona 5 1
Montepaschi Siena 5 1
Panathinaikos 5 1
Asseco Prokom 2 4
SLUC Nancy 1 5
Zalgiris 0 6
Úrslit C riðill
Fenerbahce Ulker vs. Tau Ceramica 69-81
Union Olimpija vs. DKV Joventut 65-86
Lottomatica vs. Alba Berlin 70-64
Staðan í C riðli
Lottomatica Roma 5 1
Tau Ceramica 4 2
DKV Joventut 3 3
Fenerbahce Ulker 3 3
Alba Berlin 2 4
Union Olimpija 1 5
Úrlsit D riðill
Partizan vs. Efes Pilsen 83-77
AJ Milano vs. CSKA Moscow 80-79
Panionios OT vs. Real Madrid 68-66
Staðan í D riðli
CSKA Moscow 5 1
Real Madrid 3 3
Partizan 3 3
Panionios On Telecoms 3 3
AJ Milano 2 4
Efes Pilsen 2 4
Hér eru myndbönd yfir 10 flottustu atriði vikunnar.
BÖS