spot_img
HomeFréttirBandaríkin og Spánn leika til úrslita

Bandaríkin og Spánn leika til úrslita

 

Í gær fóru fram undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó. Þar vann lið Bandaríkjanna lið Frakklands og Spánn vann Serbíu.

 

Bandaríkin 86 – 67 Frakkland

Spánn 68 – 54 Serbía

 

Það verða því Spánn og Bandaríkin sem mætast í úrslitaleik mótsins, en liðin enduðu í tveimur efstu sætum B riðils. Þar sem að Bandaríkin voru taplaus. Spánn með aðeins einn tapleik, sem kom einmitt á móti þeim þann 8. ágúst síðastliðinn, 63103

 

Liðin tvö sem að töpuðu í gær, Serbía og Frakkland, eiga einnig eftir að leika um þriðja sætið á mótinu, en sá leikur fer einnig fram á morgun. 

 

Dagskrá morgundagsins (staða á heimslista í sviga):

Leikur um fyrsta sætið – Bandaríkin (1) gegn Spán (3) kl. 18:30

Leikur um þriðja sætið – Frakkland (4) gegn Serbíu (14) kl. 14:30

Fréttir
- Auglýsing -