spot_img
HomeFréttirBaldur Þór eftir leikinn gegn Rússlandi "Lentum í smá holu snemma í...

Baldur Þór eftir leikinn gegn Rússlandi “Lentum í smá holu snemma í leiknum”

Ísland tapaði fyrir heimamönnum í Rússlandi í kvöld í undankeppni HM 2023, 89-65.

Eftir leikinn er Ísland með einn sigur og eitt tap í riðlinum, en næsti leikur þeirra er heima gegn Ítalíu þann 24. febrúar 2022.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfara liðsins eftir leik í Sankti Pétursborg.

Viðtal / Hannes Sigurbjörn Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -