spot_img
HomeFréttirBaldur eftir að Snæfell náði loksins í sigur í deildinni "Mjög ánægður...

Baldur eftir að Snæfell náði loksins í sigur í deildinni “Mjög ánægður fyrir hönd liðsins”

Einn leikur var á dagskrá Subway deildar kvenna í kvöld. Nýliðar Snæfells lögðu Fjölni eftir æsispennandi leik í Stykkishólmi, 85-82. Sigurinn var sá fyrsti sem Snæfell vinnur á tímabilinu, en þær eru eftir hann í 9. sæti deildarinnar á meðan að Fjölnir er í 8. sætinu með tvo sigra.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þorleifsson þjálfara Snæfells eftir leik í Stykkishólmi.

Viðtal / Arnór Óskarsson

Fréttir
- Auglýsing -