spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaAuður Íris eftir sigurinn gegn KR "Bíðum með fagnaðarlætin þangað til við...

Auður Íris eftir sigurinn gegn KR “Bíðum með fagnaðarlætin þangað til við klárum þetta almennilega”

Stjarnan lagði KR í öðrum leik undanúrslitaviðureignar liðanna í fyrstu deild kvenna, 72-83. Stjarnan er því komin með 2-0 forystu í einvíginu og þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sig í úrslitaeinvígið.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Auði Írisi Ólafsdóttur þjálfara Stjörnunnar eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -