Á morgun hefjast 8-liða úrslit á EuroBasket í Slóveníu og leikir morgundagsins eru ekkert slor. Serbía og Spánn ríða á vaðið kl. 17:30 í Slóveníu eða kl. 15:30 og kl. 21:00 eða 19:00 að íslenskum tíma mætast Slóvenía og Frakkland.
8-liða úrslitin halda áfram á fimmtudag þar sem Króatar mæta Úkraínu og Litháen leikur gegn Ítalíu.