spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023Ásta Júlía og Anna Ingunn sýna frá undirbúningi Íslands á Instagram

Ásta Júlía og Anna Ingunn sýna frá undirbúningi Íslands á Instagram

Íslenska kvennalandsliðið er komið til borgarinnar Miskolc í Ungverjalandi þar sem þær munu mæta heimakonum í næstsíðasta leik undankeppni EuroBasket 2023. Leikurinn gegn Ungverjalandi fer fram komandi fimmtudag kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á RÚV.

https://www.karfan.is/2023/02/islenska-landslidid-komid-til-miskolc/

Í seinni leik gluggans, þeim síðasta í undankeppninni, mun Ísland svo taka á móti Spáni heima í Laugardalshöll komandi sunnudag 12. febrúar. Miðasala er hafin á þann leik og fer fram í gegnum smáforritið Stubb.

Hér má sjá hvaða 12 leikmenn verða í liðinu gegn Ungverjalandi

Tveir leikmanna liðsins þær Anna Ingunn Svansdóttir og Ásta Júlía Grímsdóttir munu í dag sjá um Instagram reikning KKÍ í dag og leiða fylgjendur í gegnum hvernig þessi dagur fyrir leik er fyrir íslenska landsliðið.

Hérna er hægt að fylgja KKÍ á Instagram

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -