spot_img
HomeFréttirArnór Tristan eftir leikinn gegn Svíþjóð "Við stóðum okkur bara vel"

Arnór Tristan eftir leikinn gegn Svíþjóð “Við stóðum okkur bara vel”

Undir 18 ára drengjalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje, 73-66. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann, en undir lokin var það Svíþjóð sem náði að vera skrefinu á undan og vann. Árangur Íslands þó ekki alslæmur, en liðið vann þrjá leiki, tapaði tveimur og hafnaði í 3. sæti mótsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Arnór Tristan Helgason leikmann liðsins eftir leik í Södertalje.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -