spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaArnar var frábær fyrir Stólana í kvöld ,,Byrjaði daginn á að fara...

Arnar var frábær fyrir Stólana í kvöld ,,Byrjaði daginn á að fara út á svalir og njóta sólarinnar”

Einn leikur fór fram í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í kvöld.

Tindastóll lagði Stjörnuna í Síkinu í þriðja leik liðanna, en staðan í einvíginu er 2-1. Fyrsta leik seríunnar vann Tindastóll heima í Síkinu í spennandi leik. Annan leik liðanna vann Stjarnan svo nokkuð örugglega á heimavelli sínum í Umhyggjuhöllinni.

Hérna er meira um leik kvöldsins

Karfan spjallaði við Sigtrygg Arnar Björnsson leikmann Tindastóls eftir leik í Síkinu.

Fréttir
- Auglýsing -