spot_img
HomeBikarkeppniArnar skilaði enn einum frábærum leik í Laugardalshöllinni er Tindastóll tryggði sig...

Arnar skilaði enn einum frábærum leik í Laugardalshöllinni er Tindastóll tryggði sig í úrslitin “Mér finnst gaman að vera hérna”

Tindastóll lagði Álftanes í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarkeppni karla, 72-90. Stólarnir eru því komnir í úrslitaleikinn sem fram fer á laugardag, á meðan að Álftnesingar eru úr leik.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sigtrygg Arnar Björnsson leikmann Tindastóls eftir leik í Laugardalshöllinni. Arnar var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins í kvöld, með 22 stig og 4 fráköst á 23 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -