Sigurhrinu Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði ansi óvænt gegn Val sem var fyrir leikinn í fallsæti. Segja má með sanni að sigur Vals hafi verið sannfærandi en liðið vann 108-78 sigur.
Karfan ræddi við Arnar Guðjónsson þjálfara Stjörnunnar eftir tapið í kvöld og má sjá viðtalið í heild hér að neðan: