spot_img
HomeFréttirArnar er spenntur fyrir lokaleikjum Íslands í undankeppninni "Ætlum að sækja tvo...

Arnar er spenntur fyrir lokaleikjum Íslands í undankeppninni “Ætlum að sækja tvo sigra”

A landslið karla er komið til Pristina í Kósovó þar sem liðið mun leika lokaleiki sína í þessum fasa undankeppni heimsmeistaramótsins 2023. Liðið mun leika tvo leiki, þann fyrri gegn Slóvakíu á morgun fimmtudag og þann seinni gegn Lúxemborg á laugardag.

Ísland er í gífurlega góðri stöðu fyrir leikina tvo. Eru í efsta sæti riðilsins, með þrjá sigra og aðeins eitt tap það sem af er keppni. Ekki má þó mikið útaf bregða. Fyrir neðan Ísland í riðlinum eru Slóvakía og Kósovó með tvo sigra, en Lúxemborg rekur svo lestina með einn sigur.

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan spjallaði við leikmann liðsins, Sigtrygg Arnar Björnsson, um leikina tvo, aðstæður í sóttvarnarbúbblu FIBA í Kósovó og lífið á Spáni.

Fréttir
- Auglýsing -