spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÁrmann jafnaði einvígið í Hveragerði - Úrslit kvöldsins

Ármann jafnaði einvígið í Hveragerði – Úrslit kvöldsins

Undanúrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna héldu áfram í kvöld með tveimur leikjum.

Í Hveragerði lagði Ármann heimakonur í Hamar/Þór og í Vesturbænum vann ÍR lið KR.

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

KR 76 – 84 ÍR

ÍR leiðir einvígið 2-0

Hamar/Þór 54 – 75 Ármann

Einvígið er jafnt 1-1

Fréttir
- Auglýsing -