spot_img
HomeFréttirAri í eins leiks bann

Ari í eins leiks bann

08:48
{mosimage}

(Ari Gunnarsson)

Aganefnd KKÍ kom saman í gær og tók fyrir kæru á hendur á Ara Gunnarssyni, þjálfara Hamars í Iceland Express-deild kvenna.

 Ari er dæmdur í eins leiks bann en honum var vísað út úr húsi eftir leik Hamars og Hauka í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar. Atvikið átti sér stað eftir fjórðu viðureign liðanna í Hveragerði þar sem Haukar tryggðu sig áfram inn í úrslit deildarinnar.

Bannið tekur gildi á hádegi í dag.

www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -