spot_img
HomeFréttirAnna Lára var kát eftir sigurinn gegn Eistlandi "Stóðum okkur bara mjög...

Anna Lára var kát eftir sigurinn gegn Eistlandi “Stóðum okkur bara mjög vel”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði Eistland í dag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi, 39-64.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Önnu Láru Vignisdóttur leikmann liðsins eftir leik í Kisakallio. Anna Lára átti fínan leik fyrir Ísland í dag, skilaði 8 stigum og 6 fráköstum á um 16 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -