21:36
{mosimage}
Skorarinn Allen Iverson sem leikið hefur með Philadelphia 76ers síðasta áratug er á leið til Denver Nuggets í skiptum fyrir Andre Miller, Joe Smith og valrétti Denver liðsins í nýliðavalinu á næsta ári.
Skiptin hafa ekki verið staðfest formlega en líklega verður gengið frá lausum endum síðar í kvöld.
Frétt af www.visir.is