Undir 16 ára lið stúlkna leikur þessa dagana á Evrópumóti í Makedóníu. Í dag luku þær riðlakeppninni með tapi í leik fyrir Ísrael. Næst leikur liðið til úrslita um sæti 17-22 á mótinu. Við heyrðum í Alexöndru Sverrisdóttur og Stefaníu Ólafsdóttur eftir leikinn gegn Ísrael.
Viðtal / Auður Íris Ólafsdóttir