spot_img
HomeBikarkeppni"Aldrei unnið bikarkeppnina, gott markmið fyrir laugardaginn"

“Aldrei unnið bikarkeppnina, gott markmið fyrir laugardaginn”

Keflavík lagði Stjörnuna í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarkeppni karla, 113-94. Það verður því Keflavík sem fer í úrslitaleikinn á laugardag. Þar mætir liðið Tindastóli, sem lagði Álftanes fyrr í kvöld með 18 stigum.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir spjölluðu við Halldór Garðar Hermannsson leikmann Keflavíkur eftir leik í Laugardalshöllinni.

Viðtöl upphaflega birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -