spot_img
HomeFréttirAkureyrar-Þórsarar fá liðsstyrk

Akureyrar-Þórsarar fá liðsstyrk

Eins og greint var frá hér á karfan.is fyrir skömmu er Keflvíkingurinn Elvar Sigurjónsson genginn til 1. deildarlið Þórs á Akureyri. Hann er þó ekki eini nýji leikmaðurinn í hóp þeirra en á heimasíðu þeirra er greint frá því að annar Keflvíkingur, Páll Hólm Kristinsson sé genginn til liðs við þá ásamt Bandaríkjamanninum Wesley Hsu.

Hsu þessi er góðkunningi Ólafar Torfasonar sem lengi lék með Þór og fékk Ólafur hann til að koma á Akureyri.

Nánar má lesa um þá kappa á heimasíðu Þórs .

[email protected]

Mynd: www.thorsport.is

Fréttir
- Auglýsing -