Pavel Ermolinski skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Val um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Nánar um undirskriftina má finna hér.
Karfan var við undirskriftina í dag og ræddi við Ágúst Björgvinsson þjálfara liðsins að henni lokinni.