spot_img
HomeFréttirÁgúst Goði setti niður Coca Cola skotið

Ágúst Goði setti niður Coca Cola skotið

Það var hinn átta ára gamli Ágúst Goði Kjartansson sem varð á dögunum fyrstur til að setja niður Coca Cola skotið í Schenkerhöllinni í vetur en þessi leikur hefur verið i gangi á heimaleikjum Hauka á tímabilinu.
Ágúst fékk að skjóta frá þriggja stiga línunni og smellti boltanum í körfuna af einskæru öryggi. Fyrir vikið hélt kappinn mjög sáttur heim með 10 kassa af Coke í farteskinu.
 
www.haukar.is
 
   
Fréttir
- Auglýsing -