Menn fagna víða í kvöld, að minnsta kosti þessi þrír körfuhundar sem eiga afmæli í dag en Kjartan Atli Kjartansson aðstoðarþjálfari Stjörnunnar er 30 ára í dag. Þá er Sverrir Þór Sverrisson 39 ára og Friðrik Pétur Ragnarsson 44 ára. Til hamingju með daginn herramenn!
Við litum líka á NBA afmælisbörnin og það var fjarri því um auðugan garð að gresja. Þó er Rasual Butler 35 ára.
Karfan.is óskar afmælisbörnunum innilega til hamingju með daginn!
Mynd/ Davíð Þór Guðlaugsson