spot_img
HomeFréttirÆgir Þór Steinarsson: Pepplistinn Minn

Ægir Þór Steinarsson: Pepplistinn Minn

 

Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?

 

Við fengum leikmann KR, Ægir Þór Steinarsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.

 

KR gerir sér ferð suður með sjó í kvöld og mæta toppliði Keflavíkur í TM Höllinni kl 19:15, en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð2Sport.

 

Áður höfðum við fengið lista frá:

Magnúsi Þór Gunnarssyni

Oddi Péturssyni

Baldri Þór Ragnarssyni

Ómari Erni Sævarssyni

Brynjari Þór Björnssyni

Ágústi Orrasyni

Bryndísi Hreinsdóttur

Bergþóru Holton

Ingva Rafn Ingvarssyni

Stefáni Karel Torfasyni

Eysteini Bjarna Ævarssyni

Sveinbirni Claessen

Emil Barja

Hlyni Hreinssyni

 

 

 

Ægir:

 

GKR- Morgunmatur
Þegar maður vaknar þá fær maður sér morgunmat!

 

LOTV – Wildflower
Maður reynir að ofpeppast ekki yfir daginn og þess vegna er þetta lag á repeat fram að undirbúning fyrir leik.

 

Jay-Z – PSA
The HOV, Jigga man, GOAT! Það er ekki hægt að vera annað en peppaður eftir þetta.

 

GKR – Ballin
GKR er að sigra mig þessa stundina. Sá GKR að hita upp fyrir Úlf Úlf útgáfutónleikana og ég hef verið heillaður síðan. Hann er notaður í peppið.

 

Emmsjé Gauti – Strákarnir
Ekki annað hægt!
 

Fréttir
- Auglýsing -