spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaAdomas Drungilas vill skoða það að framlengja samning sinn við Stólana ,,Við...

Adomas Drungilas vill skoða það að framlengja samning sinn við Stólana ,,Við reyndum, við börðumst”

Lokaleikur úrslita Bónus deildar karla fór fram í kvöld.

Um var að ræða oddaleik Tindastóls og Stjörnunnar í Síkinu, en fyrir leik kvöldsins var staðan 2-2, þar sem heimaliðin höfðu unnið sína leiki. Með sigrinum í kvöld náði Stjarnan að tryggja sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Adomas Drungilas leikmann Tindastóls eftir leik í Síkinu.

Fréttir
- Auglýsing -