spot_img
HomeFréttirNBA hefst í nótt

NBA hefst í nótt

 NBA deildin hefst í nótt með látum á NBAtv.  Meistarar Celtics hefja leik á titilvörn sinni og taka á móti Cleveland Cavaliers.  Þá er einnig eins og venjan er að meistararnir fái hringa á fingur sér sem eru einskonar medalíur fyrir sigur þeirra í NBA deildinni.  Seinni leikur kvöldsins er svo ekki af verri endanum þar sem að Greg Oden  fær eldskírn sína með Portland Trail Blazers í NBA deildinni og spilar gegn liðinu í öðru sæti frá því í fyrra L.A. Lakers

Fréttir
- Auglýsing -