14:40
{mosimage}
(Ólafur og félagar í Bremerhaven)
Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson gerði 15 stig fyrir unglingalið Eisbaren Bremerhaven um helgina þegar liðið lagði Team Göttingen 91-71. Eftir leikinn er Bremerhaven í 3. sæti í norðausturriðli unglingadeildarinnar í Þýskalandi með 7 sigra og 5 tapleiki.
Aukareitis við stigin 15 um helgina tók Ólafur 3 fráköst og var með 2 stoðsendingar.



