MBC hefur leikið þrjú síðustu tímabil í þýsku úrvalsdeildinni og endaði í næst neðsta sæti nú í vor og er stefnan að fara beint upp aftur.
Þess má geta að árið 2006 lék hinn íslensk ættaði Markus Hallgrimson með liðinu en hann var í viðtali við karfan.is á þeim tíma.
Mynd: karfan.is



