Emil Þór Jóhannsson sem lék með Snæfellingum á síðustu leiktíð hefur ákveðið að söðla um og mun spila með KR á næsta tímabili. Emil var stór þáttur í Íslandsmeistaraliði Snæfells 2010 og ljóst að það verður eftirsjá af honum í Hólminum.
Eftirfarandi fréttatilkynning kom frá herbúðum KR-inga.
KR gekk frá tveggja ára samningi í dag við Emil Þór Jóhannsson. Emil gengur til liðs við Vesturbæjarliðið frá Snæfelli þar sem hann hefur leikið síðustu tvö tímabil. Emil, sem er uppalinn í Fjölni, hefur einnig leikið með FSU og Breiðablik áður en hann gekk til liðs við Snæfellinga. Hann var valinn í A-landsliðshóp Íslands sem hóf æfingar fyrir Norðurlandamót en komst ekki áfram að þessu sinni og þykir meðal efnilegri leikmanna landsins.
Mynd/ Emil Þór mun leika í Vesturbænum á næstu leiktíð – kr.is
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á síðunni okkar. Með því að nota síðuna okkar samþykkir þú notkun vafraköku.
Þessi vefsíða notar vafrakökur
Vefsíður geyma vafrakökur til að auka virkni og sérsníða upplifun þína. Þú getur stjórnað stillingum þínum, en að loka fyrir sumar vafrakökur getur haft áhrif á afköst og þjónustu síðunnar.
Essential cookies enable basic functions and are necessary for the proper function of the website.
Name
Description
Duration
Cookie Preferences
This cookie is used to store the user's cookie consent preferences.
30 days
Statistics cookies collect information anonymously. This information helps us understand how visitors use our website.
Marketing cookies are used to follow visitors to websites. The intention is to show ads that are relevant and engaging to the individual user.