spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHalldór Karl eftir að bikarinn fór á loft í Dalhúsum "Erfiðasti titillinn...

Halldór Karl eftir að bikarinn fór á loft í Dalhúsum “Erfiðasti titillinn til að ná”

Fjölnir tryggði sér deildarmeistaratitil Subway deildar kvenna í kvöld, en titillinn er sá fyrsti í sögu félagsins. Titillin kom þó í skugga 10 stiga taps liðsins fyrir Val, sem endaði í öðru sæti deildarinnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -