spot_img
HomeFréttirIngi Þór: Mjög gott að klára með sigri

Ingi Þór: Mjög gott að klára með sigri

Undir 18 ára lið Íslands lék síðustu daga á Evrópumóti í Oradea í Rúmeníu. Í gær lagði liðið Bosníu í lokaleik sínum á mótinu, en leikurinn var hreinn úrslitaleikur um hvort liðið myndi enda í 11. sætinu.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Rúmeníu spjallaði við þjálfara Íslands, Inga Þór Steinþórsson, eftir að mótinu lauk í Oradea.

Fréttir
- Auglýsing -