Næstsíðasta umferð Dominos deildar karla hófst í kvöld með fjórum leikjum. Í Síkinu tóku heimamenn í Tindastól á móti ÍR. Niðurstaðan varð sterkur 23 stiga sigur heimamanna 99-76.
Karfan ræddi við Helga Rafn Viggósson leikmann Tindastóls eftir leik og má sjá viðtalið í heild hér að neðan:



