spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaIsabella Ósk var stórkostleg í kvöld í sínum öðrum leik aftur í...

Isabella Ósk var stórkostleg í kvöld í sínum öðrum leik aftur í Blikaliðinu “Er að verða betri og betri”

Breiðablik lagði Keflavík í kvöld í Subway deild kvenna, 91-68. Eftir leikinn er Keflavík í 5. sæti deildarinnar með 8 stig á meðan að Breiðablik er í 7. sætinu með 2 stig, en leikurinn var sá fyrsti sem þær vinna samkvæmt töflu deildarinnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Isabellu Ósk Sigurðardóttur leikmann Breiðabliks eftir leik í Smáranum. Isabella var stórkostleg fyrir Blika í kvöld, skilaði 25 stigum og 14 fráköstum á rúmum 28 mínútum spiluðum í leiknum, en þetta var aðeins hennar þriðji leikur í vetur og sá annar eftir að hún kom úr meiðslum nú fyrr í mánuðinum.

Fréttir
- Auglýsing -