spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBenedikt og Njarðvík er spáð fyrsta sætinu í Subway deild karla "Við...

Benedikt og Njarðvík er spáð fyrsta sætinu í Subway deild karla “Við tökum þetta á okkur”

Spá forráða og leikmanna fyrir Subway deild karla var kynnt nú í hádeginu á árlegum kynningarfundi deildanna. Hér fyrir neðan má sjá spána í heild, en fyrir aftan hvert lið eru þau stig sem þau fengu í kjörinu.

Hérna má sjá spá fyrir Subway deild karla

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur eftir að spáin var gerð opinber, en hans mönnum er spáð deildarmeistaratitlinum í vetur.

Fréttir
- Auglýsing -