spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaDavíð Arnar eftir annan sigur Þórs í undanúrslitunum "Við erum í þessu...

Davíð Arnar eftir annan sigur Þórs í undanúrslitunum “Við erum í þessu til að spila þessa leiki”

Þór lagði Stjörnuna í kvöld í þriðja leik einvígis liðanna í undanúrslitum Dominos deildar karla, 115-92. Þórsarar eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu, 2-1, og geta tryggt sér sæti í lokaúrslitum með sigri í næsta leik.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Davíð Arnar Ágústsson, leikmann Þórs, eftir leik í Þorlákshöfn.

Viðtal / Sæbjörn Þór

Fréttir
- Auglýsing -