Sjötti maðurinn kom saman á dögunum og ræddi málefni Bónus- og fyrstu deildar karla.
Gunnar Bjartur, prinsinn á Álftanesi mætti sem gestur. Rætt var um liðna umferð í Bónus deild karla. Justin James málið, upset í Laugardalnum og Stjörnumenn sem langbesta liðið.
Eitt af því sem til umræðu er í þættinum er hvaða lið sé skemmtilegast að stilla inn á og horfa á spila. Valdi Sjötti maðurinn sín uppáhalds fimm. Listann er hægt að sjá hér fyrir neðan og þá er hægt að nálgast umræðuna í síðasta þætti af Sjötta manninum.
Bestu League Pass lið Bónus deildar karla
- Stjarnan
- KR
- Keflavík
- Þór
- Tindastóll



