Sjötti maðurinn: Hiti á félagaskiptamarkaðnum, skandall ef Stjarnan vinnur ekki allt og Evrópustólar

Sjötti maðurinn tók upp sunnudaginn 18. janúar, klukkutíma áður en Justin James var tilkynntur sem leikmaður Álftanes. Gunnar Bjartur, prinsinn á Álftanesi mætti sem gestur. Rætt var um liðna umferð í Bónus deild karla. Justin James málið, upset í Laugardalnum og Stjörnumenn langbesta liðið.  Top 5 league pass lið, skemmtilegustu liðin til þess að horfa … Continue reading Sjötti maðurinn: Hiti á félagaskiptamarkaðnum, skandall ef Stjarnan vinnur ekki allt og Evrópustólar