Sjötti maðurinn kom saman á dögunum og ræddi málefni Bónus- og fyrstu deildar karla.
Gunnar Bjartur, prinsinn á Álftanesi mætti sem gestur. Rætt var um liðna umferð í Bónus deild karla. Justin James málið, upset í Laugardalnum og Stjörnumenn sem langbesta liðið.
Þá er farið yfir lista leikmanna Álftaness sem göturnar gleyma ekki þó þeir séu nú hættir að leika. Listann er hægt að sjá hér fyrir neðan og umræðuna er hægt að nálgast í síðustu upptöku af Sjötta manninum.
Fimm leikmenn sem göturnar gleyma ekki
1. Vilhjálmur Kari Jensson
2. Högni Fjalarsson
3. Toggi Blöndal
4. Garðar Sveinbjörnsson
5. Birgir Björn Pétursson
Næstir inn á lista: Grímkell Orri Sigurþórsson, Brynjar Magnús Friðriksson



