spot_img
HomeFréttirStefanía Ósk eftir leik í Kisakallio ,,Vantar að geta klárað þessa jöfnu...

Stefanía Ósk eftir leik í Kisakallio ,,Vantar að geta klárað þessa jöfnu leiki”

Undir 16 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap gegn Danmörku á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi í dag, 53-61.

Eftir leikinn er liðið því með tvo sigra og tvö töp, en þær leika lokaleik sinn á mótinu á morgun gegn heimastúlkum í Finnlandi.

Hérna er meira um leikinn

Stefanía Ósk Ólafsdóttir aðstoðarþjálfari spjallaði við Körfuna eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -