spot_img
HomeFréttirPétur og Leó eftir að liðið tók á móti bronsverðlaununum ,,Fengum orku...

Pétur og Leó eftir að liðið tók á móti bronsverðlaununum ,,Fengum orku af bekknum”

Undir 18 ára lið drengja vann bronsverðlaun á Norðurlandamótinu í Södertalje í Svíþjóð.

Í lokaleik liðsins unnu þeir Noreg með 6 stigum, 86-92. Ísland vann því þrjá leiki og tapaði tveimur á mótinu, en töp þeirra komu gegn liðunum sem enduðu í fyrsta og öðru sæti, Finnlandi og Danmörku.

Hérna er meira um mótið

Fréttaritari Körfunnar ræddi við þá Leó Steinsen og Pétur Hartmann eftir að liðið tók á móti verðlaununum.

Fréttir
- Auglýsing -