spot_img
HomeFréttirLeikjadagskrá U16 í Kisakallio - Mæta Noregi í dag

Leikjadagskrá U16 í Kisakallio – Mæta Noregi í dag

Undir 16 ára lið Íslands leika þessa dagana á Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi.

Fyrsti leikur beggja liða er í dag þriðjudag gegn Noregi. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast hlekk á beint vefstreymi frá leikjunum ásamt leikjadagskrá liðanna í vikunni á íslenskum tíma.

Hér er beint vefstreymi frá leikjum

Hérna er heimasíða mótsins hjá stúlkunum

Hérna er heimasíða mótsins hjá drengjunum

Hérna er liðsskipan liða Íslands

Hérna eru fréttir af yngri landsliðum Íslands

Leikir dagsins 1. júlí – NM U16 Kisakallio

Ísland Noregur – U16 stúlkna – kl. 11:15

Ísland Noregur – U16 drengja – kl. 16:45

Leikir dagsins 2. júlí – NM U16 Kisakallio

Ísland Svíþjóð – U16 stúlkna – kl. 13:45

Ísland Svíþjóð – U16 drengja – kl. 16:30

Leikir dagsins 3. júlí – NM U16 Kisakallio

Ísland Eistland – U16 stúlkna – kl. 11:15

Ísland Eistland – U16 drengja – kl. 16:45

Leikir dagsins 4. júlí – NM U16 Kisakallio

Hvíldardagur hjá báðum liðum

Leikir dagsins 5. júlí – NM U16 Kisakallio

Ísland Danmörk – U16 drengja – kl. 11:00

Ísland Danmörk – U16 stúlkna – kl. 14:00

Leikir dagsins 6. júlí – NM U16 Kisakallio

Ísland Finnland – U16 drengja – kl. 12:00

Ísland Finnland – U16 stúlkna – kl. 12:15

Fréttir
- Auglýsing -