Njarðvík tryggði sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn með sigri gegn Haukum í fjórða leik úrslita Bónus deildar kvenna, 94-78.
Njarðvík því búnað að jafna einvígið 2-2, en oddaleikurinn mun fara fram komandi þriðjudag 13. maí í Ólafssal.
Karfan spjallaði við Þóru Kristínu Jónsdóttur leikmann Hauka eftir leik í IceMar höllinni.



