spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÞurfum fyrst og fremst að spila góða vörn

Þurfum fyrst og fremst að spila góða vörn

Njarðvík tryggði sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn með sigri gegn Haukum í fjórða leik úrslita Bónus deildar kvenna, 94-78.

Njarðvík því búnað að jafna einvígið 2-2, en oddaleikurinn mun fara fram komandi þriðjudag 13. maí í Ólafssal.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þóru Kristínu Jónsdóttur leikmann Hauka eftir leik í IceMar höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -