spot_img
HomeFréttir91 landslið drengja kom saman um helgina

91 landslið drengja kom saman um helgina

19:00
{mosimage}

(Hvergerðingurinn hái, Ragnar Nathanelsson, er í hópnum) 

Strákar fæddir 1991 komu saman um síðustu helgi og æfðu undir stjórn Inga Þórs Steinþórssonar. Liðið er að undirbúa sig fyrir Norðurlandamót og að öllum líkindum Evrópukeppni á næsta ári. 

Hópurinn er einungis skipaður strákum úr ´91, en ´92 strákar verða valdir inní prógrammið eftir þeirra verkefni í haust. Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: 

Arnar Pétursson Breiðablik
Arnþór Freyr Guðmundsson Fjölni
Daði Grétarsson FSu
Egill Egillsson Snæfell
Egill Vignisson KR
Emil Barja Haukum
Haukur Óskarsson Haukum
Hilmar Guðjónsson FSu
Hilmar Hafsteinsson UMFN
Hraunar Guðmundsson Breiðablik
Ívar Hákonarson Breiðablik
Jökull Skúlason Haukum
Kristinn Marínósson Haukum
Kristján Andrésson Snæfell
Ragnar Nathanelsson Hamar
Sigurður Þórarinsson Skallagrím
Tómas Tómasson Fjölni
Trausti Eiríksson Skallagrím
Þorgrímur Guðni Björnsson Val
Ægir Þór Steinarsson Fjölni 

Næstu æfingar hjá liðinu verða sem hér segir: Helgina 11-13 júlí – HafnarfjörðurHelgina 25-27 júlí – Stykkishólmur

Helgina 15-17 ágúst – Dalhús, Grafarvogi

 

www.kki.is

Mynd: www.visir.is

Fréttir
- Auglýsing -