spot_img
HomeFréttir8-liða úrslit Lengjubikarsins fara fram í kvöld

8-liða úrslit Lengjubikarsins fara fram í kvöld

Í kvöld kemur í ljós hvaða fjögur lið tryggja sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla en allir fjórir leikir 8-liða úrslitanna fara fram í kvöld.
Það verða án efa margir spennuleikirnir í kvöld en þau fjögur lið sem sátu hjá í fyrstu umferð Lengjubikarsins spila í kvöld en það eru Snæfell, Keflavík, KR og Njarðvík.

Leikir kvöldsins:
Snæfell-Fjölnir
Keflavík-Hamar
KR-KFÍ
Njarðvík-Grindavík
 
Allir leikirnir byrja kl. 19.15.
 
emil@karfan.is
Fréttir
- Auglýsing -