23:05
{mosimage}
Þá er 16 liða úrslitum lokið og ljóst hvaða lið verða í skálinni þegar dregið verður í 8 liða úrslit Lýsingarbikars karla og kvenna. Síðustu leikirnir í 16-liða úrslitum voru í kvöld en þá vann KR-b Hvíta Riddarann 52-77 og FSu vann Mostra 158-47.
Eftirtalin lið verða í skálinni:
Karlar: Keflavík, Grindavík, FSu, KR b, ÍR, Skallagrímur, KR og Hamar/Selfoss.
Konur: Keflavík, Breiðablik, Snæfell, Fjölnir, Grindavík, ÍS, Haukar og Hamar.