spot_img
HomeFréttir16 ára liðið leikur til úrslita

16 ára liðið leikur til úrslita

23:26

{mosimage}
(Rannveig Ólafsdóttir leikmaður U-16)

16 ára lið stúlkna lagði Möltu að velli í undanúrslitum C-deildarinnar. Lokatölur leiksins urðu 85-33 íslensku í vil. Þar með vann liðið sér inn rétt til að leika til úrslita og verður leikurinn á morgun og hefst hann kl. 15:15 að íslenskum tíma.

Stelpurnar mæta þá Albaníu en íslensku stelpurnar mættu þeim albönsku í riðlakeppninni og unnu öruggan 22 stiga sigur 71-49.

[email protected]

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -