Ísland hóf í gær leik á sterku fjögurra liða æfingamóti í Kazan í Rússlandi. Fyrsta leik mótsins tapaði liðið fyrir Þýsklandi í gær. Leikur dagsins er gegn Ungverjalandi og hefst hann kl. 13:00.
Fjórtán leikmenn fóru út á mótið, en aðeins 12 þeirra munu vera á skýrslu í leik dagsins, þar sem að Jón Arnór Stefánsson mun hvíla og þá mun Haukur Helgi Pálsson einnig verða fjarri góðu gamni eftir að hafa orðið fyrir smávægilegum meiðslum í leik gærdagsins.
Hérna verður hægt að fylgjast með leiknum
Hópur gegn Ungverjalandi:
# | Nafn | Staða | F.ár | Hæð | Lið (land) og fjöldi landsleikja |
1 | Martin Hermannsson | B | 1994 | 194 cm | Châlon-Reims (FRA) · 47 |
3 | Ægir Þór Steinarsson | B | 1991 | 182 cm | San Pablo Inmobiliaria (ESP) · 42 |
6 | Kristófer Acox | F | 1993 | 196 cm | KR (ISL) · 19 |
8 | Hlynur Bæringsson | M | 1982 | 200 cm | Stjarnan (ISL) · 105 |
9 | Jón Arnór Stefánsson | B | 1982 | 196 cm | KR (ISL) · 89 |
10 | Elvar Már Friðriksson | B | 1994 | 182 cm | Barry University (USA) · 21 |
12 | Sigryggur Arnar Björnsson | B | 1993 | 180 cm | Tindstóll (ISL) · 2 |
13 | Hörður Axel Vilhjálmsson | B | 1988 | 194 cm | Astana (KAZ) · 59 |
14 | Logi Gunnarsson | B | 1981 | 192 cm | Njardvik (ISL) · 132 |
15 | Pavel Ermolinskij | F | 1987 | 202 cm | KR (ISL) · 56 |
21 | Ólafur Ólafsson | F | 1990 | 194 cm | Grindavik (ISL) · 17 |
34 | Tryggvi Snær Hlinason | M | 1997 | 215 cm | Valencia (ESP) · 13 |
88 | Brynjar Þór Björnsson | B | 1988 | 192 cm | KR (ISL) · 56 |