Í gegnum tíðina hafa sést skrautlegir leikmenn með oft til skrautleg nöfn í NBA deildinni enda margir leikmenn sem hafa rúllað í gegn um hana. Deildin hefur jafnframt séð fullt af flottum viðurnöfnum og á móti mörg virkilega slæm.
Á listanum eru engin óverðskulduð viðurnefni heldur einungis samantekt af 100 flottustu viðurnöfnunum.
100. Zach „Z-Bo“ Randolph
99. Joe „Cool“ Johnson
98. Cuttino „Cat“ Mobley
97. Sam „I Am“ Cassell
96. „Dollar“ Bill Bradley. Fyrrum leikmaður New York sem seinna fór út í pólitík.
95. Dwyane „Flash“ Wade
94. Marvin „Bad News“ Barnes. Dómineraði í ABA deildinni en átti erfitt uppdráttar í NBA deildinni.
93. Ray „Jesus Shuttlesworth“ Allen
92. Harold „Happy“ Hairston.
91. Glenn „Big Dog“ Robinson
90. John „Hondo“ Havlicek
89. Steve „Hair Canada“ Nash
88. Ron „TruWarrior“ Artest. Stóra spurningin er svo hvort að kappinn skipti um nafn og kalli sig þá World „TruWarrior“ Peace
87. Billy „Kangaroo Kid“ Cunningham
86. Ronald „Popeye“ Jones. Það fer ekkert á milli mála ef skoðuð er mynd af kauða af hverju hann er kallaður Popeye.
85. Dikembe „Mt.“ Mutombo. Í þessu tilfelli þá er Mt. stytting á orðinu Mountain því að reyna að skjóta yfir Mutombo var eins og að reyna að skjóta yfir fjall.
84. Billy „The Whopper“ Paultz. Spurning hvort að Billy hafi verið mikill Burger King aðdáandi.
83. Walter „Fabio“ Herrman
82. Jamaal „Slik“ Wilkes
81. Chris „Caveman“ Kaman. Chris mætti alveg fara að kíkja til rakarans
80. „Jumpin“ Joe Caldwell
79. Kobe „Black Mamba“ Bryant
78. Nate „Tiny“ Archibald
77. Corliss „Big Nasty“ Williamson.
76. Darrell „Dr. Dunkenstein“ Griffith
75. Vitaly „The Ukraine Train“ Potapenko. Oft verið kallaður Michael Jordan Úkraínu.
74. Chet „The Jet“ Walker. Orginal þotan takk fyrir.
73. „Captain“ Kirk Hinrich
72. Moses „Chairman of the Boards“ Malone
71. Mark „Mad Dog“ Madsen
70. Michael „B-Easy“ Beasley
69. Chauncey „Mr. Big Shot“ Billups
68. Leonard „Truck“ Robinson
67. Toni „Pink Panther“ Kukoc
66. Matt „The Red Rocket“ Bonner
65. Caron „Tough Juice“ Butler
64. Austin „The Crusher“ Croshere
63. Baron „Boom Dizzle“ Davis
62. Manu „Obi-Wan“ Ginobili
61. Kris „Humpty-Hump“ Humphries
60. Stephen „Action“ Jackson
59. Sarunas „Jazzy Cabbages“ Jasikevicius
58. Rashard „Sweet Lew“ Lewis
57. Shawn „The Matrix“ Marion. Skotið hjá Marion fer ekki niður nema fyrir furðulegar sakir.
56. Adam „Ammo“ Morrison
55. Brian „The Custodian“ Cardinal
54. Luke „Frodo“ Ridnour
53. Josh „J-Smoove“ Smith
52. Gerald „Crash“ Wallace
51. Brent „Bones“ Barry
50. Chris „Birdman“ Andersen
49. Fred „The Mayor“ Hoiberg. Hoiberg hefur ávallt litið frekar pólitískur í útliti bæði innan vallar sem utan.
48. Walt „Clyde“ Frazier
47. Vince „Vinsanity“ Carter
46. Jason „White Chocolate“ Williams
45. Paul „The Truth“ Pierce
44. „Thunder“ Dan Majerle. Það ávallt eins og það væri þrumuský sem elti Dan Majerle. Hann gat svo sannarlega látið skotin rigna yfir andstæðinginn.
43. Gary „The Glove“ Payton
42. Kenny „The Jet“ Smith
41. Gilbert „Agent Zero“ Arenas
40. Isiah „Zeke“ Thomas
39. Dennis „The Worm“ Rodman. Rodman var óhræddur við að kasta sér í gólfið og sinna „skítverkunum“. Hann dregur nafn sitt þaðan.
38. Robert „Tractor“ Traylor
37. „Downtown“ Freddie Brown
36. Anfernee „Penny“ Hardaway
35. Kevin „The Big Ticket“ Garnett
34. Vinnie „The Microwave“ Johnson. Nafnið segir sig nokkuð sjálft, gaurinn gat hitnað mjög hratt. Hins vegar var Vinnie ekki nema með 12 stig að meðaltali og um 25% þriggja stiga nýtingu.
33. Sam „Big Smooth“ Perkins
32. Rodney „Hot Rod“ Hundley
31. Robert „Big Shot Bob“ Horry
30. George „Mr. Basketball“ Mikan. Ótrúlegt að Hr. Körfubolti skuli ekki tróna á toppi listans en örugglega allir sem hafa stundað körfuknattleik hafa einhvern tíman á lífsleiðinni gert Mikan æfingar.
29. Jerry „The Logo“ West. Maðurinn á bakvið NBA lógóið.
28. Andrei „AK-47“ Kirilenko. Rússinn knái leikur í treyju nr. 47 og að sjálfsögðu fyrir glöggva byssu áhugamenn er AK-47 riffillinn rússneskur.
27. Artis „The A-Train“ Gilmore
26. Allen „The Answer“ Iverson
25. Michael „Air“ Jordan
24. „Big Game“ James Worthy
23. Oscar „The Big O“ Robertson
22. Lloyd „World“ B. Free. Nafnið hljómar pínu eins og að hann hafi verið leikmaður hjá Harlem Globetrotters frekar enn í NBA en þessi ágæti maður var einn af stigahæstu mönnum deildarinnar þegar hann spilaði.
21. Dominique „Human Highlight Reel“ Wilkins
20. Charles „The Round Mound of Rebound“ Barkley. Það hefði nú verið hægt að henda þarna inn „Sir Charles“ en hitt hljómar bara betur.
19. Wilt „The Stilt“ Chamberlain
18. Clyde „The Glide“ Drexler
17. Rafer „Skip 2 My Lou“ Alston. Rafer gerði garðinn frægan í myndböndum frá AND1 ásamt félaga sínum Hot Sauce.
16. Anthony „Spud“ Webb. Minnsti maðurinn sem unnið hefur troðslukeppni NBA.
15. Earl „The Pearl“ Monroe
14. David „Skywalker“ Thompson. Hefur enga tengingu við Star Wars myndirnar en maðurinn gat víst svifið.
13. Larry „Legend“ Bird
12. Robert „The Chief“ Parish
11. Hakeem „The Dream“ Olajuwon
10. David „The Admiral“ Robinson
9. Tyrone „Muggsy“ Bogues
8. Darryl „Chocolate Thunder“ Dawkins
7. Gorge „The Iceman“ Gervin
6. Karl „The Mailman“ Malone
5. Shaquille „The Diesel“ O‘Neal. Sennilegast hefur maðurinn getað verið listaður nokkrum sinnum en það varð hreinlega að vera plássi fyrir fleiri en hann. Önnur viðurnefni sem að kappinn hefur fengið eru á borð við „Superman“, „The Big Cactus“ og „The Big Aristotle“.
4. Ervin „Magic“ Johnson
3. Julius „Dr. J“ Erving
2. „Pistol“ Pete Maravich
Og svo er það maðurinn sem trónir á toppi viðurnefna en það er enginn annar en Bryant „Big Country“ Reeves. Þannig er það bara.
Bryant „Big Country“ Reeves