{mosimage}
10. flokkur kvenna spilaði um helgina í Toyota Höllinni í Keflavík. Lið sem voru mætt til leiks voru Njarðvík, KR, Grindavík og svo Keflavík með A og B lið. Það voru lið Keflvíkinga sem spiluðu svo til úrslita í mótinu og var það “B” liðið sem hafði sigur á “A” liðinu í þetta skiptið. Það voru svo Grindavíkurstúlkur sem tóku þriðja sætið. Myndir frá mótinu má skoða með því að smella hér.
10. Flokkur kvenna (Myndasafn)
Fréttir