Það er bullandi vertíð hjá næsta andstæðing okkar í 1 á 1 en Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson stendur í ströngu þessi dægrin með Grindavík sem leikur til úrslita í Domino´s deild karla gegn KR. Jón Axel hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið og skoraðist ekki undan hólmgöngunni þegar Karfan.is bauð honum í 1 á 1: