spot_img

Yfirgefur nýliðana

Srdjan Stojanovic mun ekki leika með ÍA á komandi tímabili í Bónus deild karla.

ÍA verða nýliðar í Bónus deildinni á næsta tímabili og var Srdjan lykilleikmaður í liði þeirra sem vann deildina. Samkvæmt tilkynningu félagsins á samfélagsmiðlum mun hann þó ekki fara með liðinu upp um deild og þakkar félagið honum fyrir hans framlag.

Fréttir
- Auglýsing -